Taflan hér að neðan er efnisyfirlit árbóka Hins íslenska fornleifafélags á árunum 1949-2010. Tenglar eru á viðkomandi greinar þar sem þær eru vistaðar á www.timarit.is

  • Listinn raðast eftir tveimur seinni dálkunum; (1) árgangi og (2) blaðsíðutali greinar. Ef leita á að höfundi eða efnisatriði í titli, er valið Ctrl+F til að fá upp leitarglugga. Leitið eftir orðstofni eða styttum orðum til að forðast útilokun í leit vegna beyginga (t.d. ef leita á að grein um heilaga Barböru, skilar það engu að leita að „Barbara“, heldur þarf helst að leita að „Barb“).
  • Ef smellt er á heiti greinar, opnast forsíða hennar í netvafra á vefsíðu timarit.is. Taflan er í vinnslu.
Nafn   höfundar Heiti   greinar Árgangur Bls.
Hans Kuhn Vestfirzk örnefni 1949-50 5
Kristján Eldjárn Kléberg á Íslandi 1949-50 41
Jón Steffensen Enn um eyðingu Þjórsárdals 1949-50 63
Margrethe Hald Vötturinn frá Arnheiðarstöðum 1949-50 73
Jakob H. Líndal Um forn mannvirki og örnefni á Lækjamóti í Víðidal 1949-50 78
Kristján Eldjárn Tvennar bæjarrústir frá seinni öldum 1949-50 102
Vigfús Guðmundsson Eldgos og eyðing 1949-150 120
Kristján Eldjárn Hringur með nöfnum austurvegsvitringa 1949-50 129
  Leiðréttingar og viðaukar við greinar í Árbók 1943-1948 1949-50 132
Gísli Gestsson og Jóhann Briem Byggðarleifar í Þjórsárdal 1954 5
Þormóður Sveinsson Bæjatalið í Auðunarmáldögum 1954 23
Bjarni Jónsson frá Asparvík Doggaróðrar 1954 48
Kristján Eldjárn Fornmannagrafir að Sílastöðum 1954 53
Kristján Eldjárn Kapelluhraun og Kapellulág. Fornleifarannsóknir 1950 og 1954 1955-56 5
Friðrik Á. Brekkan Mannamyndadeild Þjóðminjasafnsins 1955-56 35
Guðbrandur Sigurðsson Eyðibýli í Helgafellssveit 1955-56 44
Gísli Gestsson Tóftir í Snjóöldufjallgarði 1955-56 66
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í söfnum á Norðurlöndum (upphaf) 1955-56 87
Stefán Jónsson Flatatunga og Bjarnastaðahlíð 1955-56 122
Baldur Öxdal Einkennilegur legstaður á Vestara-Landi í Öxarfirði 1955-56 127
  Leiðréttingar við Árbók 1951-1952 og 1953 1955-56 133
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í erlendum söfnum (framhald) 1957-58 5
Kristján Eldjárn Þrjú kuml norðanlands 1957-58 130
Gísli Gestsson Gröf í Öræfum 1959 5
Sturla Friðriksson Korn frá Gröf í Öræfum 1959 88
Kristján Eldjárn og Jón Steffensen Ræningjadysjar og Englendingabein 1959 92
Hermann Pálsson Í orms gini 1959 111
Jón Steffensen Kumlafundur að Gilsárteigi í Eiðaþinghá 1959 121
Jóhannes Davíðsson Bænhús og undirgangur í það á Álfadal 1959 127
Kristján Eldjárn Minningarorð um Matthías Þórðarson prófessor, dr. phil., fv.   þjóðminjavörð 1961 5
Kristján Eldjárn Bær í Gjáskógum 1961 7
Gísli Gestsson Mynd af Loka Laufeyjarsyni 1961 47
Kristján Eldjárn Dys á Hólmlátri á Skógarströnd 1961 52
Þórður Tómasson Sumtag og sumtagssnælda 1961 55
Gísli Gestsson Gamla bænhúsið á Núpsstað 1961 61
Guðbrandur Sigurðsson Gengið á Seljadal 1961 85
Ellen Marie Magerøy Íslenskur tréskurður í erlendum söfnum III 1961 88
Kristján Eldjárn Ritstjóraþættir um þetta og hitt 1961 147
Þórhallur Vilmundarson Fundin Þjóðhildarkirkja 1961 162
Jón Steffensen Þjóðminjasafn Íslands. Nokkrar hugleiðingar í tilefni aldarafmælis þess. 1962 7
Elsa E. Guðjónsson Forn röggvarvefnaður 1962 12
Gísli Gestsson Spjót frá Kotmúla í Fljótshlíð 1962 72
Halldór J. Jónsson Prentuð rit Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar 1901-1952 1962 82
Þorkell Grímsson Rannsókn á svonefndri Lögréttu að Gröf í Hrunamanahreppi 1962 100
Kristján Eldjárn Alþingishátíðarpeningarnir 1962 115
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í erlendum söfnum III (framhald) 1962 130
Gísli Gestsson Altarisklæði frá Svalbarði 1963 5
Kristján Eldjárn Aldarafmæli Þjóðminjasafns Íslands 1963 38
Matthías Þórðarson Eiríksstaðir í Haukadal. Rannsóknarskýrsla 13.-15. IX. 1938 1963 59
Þór Magnússon Legsteinar í Reykholtskirkjugarði 1963 65
Björn Guðmundsson, Lóni Sveinungi Sveinungason 1963 85
Kristján Eldjárn Fronkristnar grafir á Jarðbrú í Svarfaðardal 1963 96
Guðjón Jónsson, Ási Kambsrétt 1963 100
Kristján Eldjárn Vatnssteinn frá Bjarteyjarsandi 1963 106
Sigurður Björnson, Kvískerjum Lækjarfarvegur lagaður til á 14. öld 1963 110
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í erlendum söfnum IV 1963 112
Selma Jónsdttir Gjafaramynd í íslenzku handriti 1964 5
Lúðvík Kristjánsson Grænlenzki landnemaflotinn og breiðfirzki báturinn 1964 20
Elsa E. Guðjónsson Um skinnsaum 1964 69
Kirstján Eldjárn Merkilegar girðingar á Melanesi á Rauðasandi 1964 88
Björn Kristjánson, fyrrv. alþingismaður Vatnsbæja-engi 1964 94
Kristján Eldjárn Athugasemd um fornar tóftir á Lundi í Lundarreykjadal 1964 102
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í erlendum söfnum V 1964 111
Kristján Eldjárn Kuml úr heiðnum sið, fundin á síðustu árum 1965 5
Gísli Gestsson Fornaldarkuml á Selfossi og í Syðra-Krossanesi 1965 69
Þorkell Grímson Tveir kumlfundir 1965 78
Marta Hoffmann Erlendir munaðardúkar í íslenzkum konukumlum frá víkingaöld 1965 87
Anna M. Rosenqvist Undersøkelse av   fibre fra Snæhvammur 3931 1965 96
Ellen Marie Magerøy Íslenzkur tréskurður í erlendum söfnum VI 1965 109
Þór Magnússon Bátkumlið í Vatnsdal í Patreksfirði 1966 5
Jón Steffensen Lýsing mannabeina úr fornminjafundinum í Vatnsdal, Patreksfirði 1966 33
Hörður Ágústsson Klukknaportið á Mörðuvöllum í Eyjafirði 1966 55
Kristján Eldjárn Bjöllurnar frá Kornsá og Brú 1966 67
Jón Steffensen Ákvæði kristinna laga þáttar um beinafærslu 1966 71
Ásgeir Ólafsson frá Lindarbæ Jólgeirsstaðir 1966 79
Kristján Eldjárn Tíu smágreinar 1966 115
Kristján Eldjárn Forn útskurður frá Hólum í Eyjafirði 1967 5
Jón Steffensen Nokkrir þættir úr menningu hins íslenzka þjóðfélags í heiðni 1967 25
Halldór J. Jónsson Myndir af Jörundi hundadagakóngi 1967 45
Sigurður Þórarinsson Beinagrindur og bókarspennsli 1967 50
Lúðvík Kristjánsson Hafgerðingar 1967 59
Þór Magnússon Gamli bærinn á Víðivöllum 1967 71
Jónas Helgason Veiðitæki og veiðiaðferðir við Mývatn 1967 82
Þorsteinn M. Jónsson Öngulsá – Útnyrðingsstaðir 1967 90
Kristján Eldjárn Kumlatíðindi 1966-1967 1967 94
Bjarni Einarsson Vættatrú og nokkur íslenzk örnefni 1967 110
Guðbrandur Sigurðsson Vatnaheiði á Snæfellsnesi 1967 117
Kristján Eldjárn Kolefnisgreining úr Aðalstræti í Reykjavík 1967 123
Kristján Eldjárn Krýning Maríu, altarisbrík frá Stað á Reykjanesi 1968 5
Jón Steffensen Hugleiðingar um Eddukvæði 1968 26
Þór Magnússon Askar Stefáns á Mallandi 1968 39
Gísli Gestsson Álnir og kvarðar 1968 45
Kristján Eldjárn Myndir af Skálholtsbiskupum 1968 79
Sr. Einar Friðgeirsson Að gjöra til kola 1968 108
Þorkell Grímsson og Þorleifur Einarsson Ný aldursgreining úr Reykjavík 1968 111
  Þjóðminjalög nr. 52, 19. maí 1969 1969 5
Gísli Gestsson Gömul hús á Núpsstað 1969 15
Kristján Eldjárn Útskurður frá Skjaldfönn 1969 45
Bjarni Einarsson Brákarsund 1969 57
Elsa E. Guðjónsson Skildahúfa 1969 61
Þorkell Grímsson og Þorleifur Einarsson Fornminjar í Reykjavík og aldursgreiningar 1969 80
Halldór J. Jónsson Enn ein mynd af Jörundi 1969 98
Kristján Eldjárn Tvær doktorsritgerðir um íslenzk efni 1969 99
Kurt Piper Kirkja Hamborgarmanna í Hafnarfirði 1969 126
Kristján Eldjárn Fornleifafundur í Ytri-Fagradal 1969 131
Kristján Eldjárn Athugasemd um myndina af Jóni Vídalín 1969 136
Kristján Eldjárn Minnzt tveggja manna 1969 137
Kristján Eldjárn Tá-bagall frá Þingvöllum 1970 5
Gísli Gestsson Hvalbeinsspjald með krossfestingarmynd 1970 28
Sveinbjörn Rafnsson Kirkja frá síðmiðöldum að Varmá 1970 31
Ellen Marie Magerøy Íslenzkt drykkjarhorn 1970 50
Þórður Tómasson Bókband Guðmundar Péturssonar á Minna-Hofi 1970 55
Sigurður Magnússon Beinafundur á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði 1970 75
Elsa E. Guðjónsson Enn um skildahúfu 1970 79
Árni Björnsson Sumardagurinn fyrsti 1970 87
Kristján Eldjárn Minning Ásu Guðmundsdóttur Wright 1970 124
Þór Magnússon Sögualdarbyggð í Hvítárholti 1972 5
Egill Snorrason Eggert Olafsen‘s og Biarne Povelsen‘s Rejser gennem Island 1749-1757   og Illustrationerne dertil 1972 81
Kolbeinn Þorleifsson Hólmakirkja og Reyðarfjarðarkaupmenn 1972 99
Elsa E. Guðjónsson Íslenzk útsaumsheiti og útsaumsgerðir á miðöldum 1972 131
Kristján Eldjárn Upphaf vörupeninga á Íslandi 1972 151
Kristján Eldjárn Minnispeningur Ásu G. Wright 1972 159
Ólafur Halldórsson Líkneskjusmíð 1973 5
Kristján Eldjárn Þorláksskrín í Skálholti. Samtíningur um glataðan forngrip 1973 19
Þórður Tómasson Meltekja á Herjólfsstöðum í Álftaveri 1973 43
Nanna Ólafsdóttir Baðstofan og böð að fornu 1973 62
Else Kai Sass Brjóstlíkan Thorvaldsens af Jóni Eiríkssyni 1973 87
Kristján Eldjárn Punktar um Hraunþúfuklaustur 1973 107
Þórður Tómasson Kollvettlingssaumur 1973 134
Kristján Eldjárn Minnigarorð um Aage Roussell og Mårten Stenberger 1973 137
Kristján Eldjárn Kirkjurúst á Krossi á Skarðsströnd 1973 142
Bjarni Vilhjálmsson Róðukrossinn í Fannardal 1974 7
Þór Magnússon Hringaríkisútskurður frá Gaulverjabæ 1974 63
Sveinbjörn Rafnsson Bergristur á Hvaleyri 1974 75
  Fundurinn í Möðruvallakirkjugarði. Þjms. 1855-56 1974 94
Jón Steffensen Árni Magnússon og manntalið 1703 1974 95
Hörður Ágústsson Öndvegissúlur í Eyjafirði 1974 105
Hannes Pétursson  Lesandabréf 1974 129
Kristján Jónasson Að kemba í togkömbum (formálsorð eftir Elsu E. Guðjónsson) 1974 135
Flosi Björnsson Varða Sveins Pálssonar í Kvískerjafjöllum 1974 143
Svavar Sigmundsson Norsk örnefnabók 1974 147
Kristján Eldjárn Viðauki við Punkta um Hraunþúfuklaustur 1974 152
Hörður Ágústsson Stafsmíð á Stóru-Ökrum 1975 5
Árni Björnsson Vökustaur 1975 47
Guðmundur Ólafsson og Mjöll Snæsdóttir Rúst í Hegranesi 1975 69
Þórhallur Vilmundarson Um klausturnöfn 1975 79
Elsa E. Guðjónsson og Bernt C. Lange „Teigskirkju tileinkuð“. Íslensk kirkjuklukka, norsk matmálsklukka 1975 85
Þórður Tómasson Föng til búmarkafræði 1975 91
Kristján Eldjárn Blástursjárn frá Mýnesi 1975 103
Kristján Eldjárn Grafskrift járnsmiðsins 1975 106
Þorsteinn Þorsteinsson frá Upsum Skýringar yfir örnefni sem tilheyra helst Svarfaðardal. – Greinargerð   og athugasemdir eftir K. Eldj. 1975 107
Sigurður Þórarinsson Gjóskulög og gamlar rústir. Brot úr íslenskri byggðasögu 1976 5
Sveinbjörn Rafnsson Sámsstaðir í Þjórsárdal 1976 39
Kristján Eldjárn Minnisgreinar Árna Magnússonar um merka kirkjugripi 1976 121
Sveinbjörn Rafnsson Enn um Þorláksskrín 1976 164
Halldór J. Jónsson Mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara 1977 7
Halldór Halldórsson Um orðið vatn(s)karl, form þess, merkingar og uppruna 1977 63
Kristján Eldjárn Meistari Helmeke og Ísland 1977 90
Ingmar Jansson Beit af austurlenskri gerð fundin á Íslandi 1977 91
Jón Jónsson Bréf um aldur Kapelluhrauns 1977 116
Hannes Pétursson Brot úr sögu Flatatungufjala 1977 117
Kristján Eldjárn Tvö vísindarit um íslenska þjóðhætti 1977 124
  Kaleikur í Glückstadt 1977 124
Elsa E. Guðjónsson Fjórar myndir af íslenska vefstaðnum 1977 125
Hörður Ágústsson Fjórar fornar húsamyndir 1977 135
Hörður Ágústsson Fornir húsaviðir í Hólum 1978 5
Sveinbjörn Rafnsson Ný heimild um Bjarnastaðahlíðarfjalir. Athuganir um varðveislu fornra   húsaviða 1978 67
Kristján Eldjárn Legsteinn Páls Stígssonar og steinsmiðurinn Hans Maler 1978 83
Þór Magnússon Fornkuml í Hólaskógi í Þjórsárdal 1978 91
Kristján Eldjárn Fornmannskuml í Dæli í Skíðadal 1978 97
Þórður Tómasson Kjalaðir skór 1978 99
Kristján Eldjárn Oxadalr 1978 103
Gísli Gestsson Fundin mannabein í Grindavíkurhrauni 1978 114
Bo Almqvist og Árni Björnsson Saga hestalækninga á Íslandi. Andmælaræður B. A. og Á. B. við   doktorsriti George J. Housers 1978 115
Kristján Eldjárn Fjöldagröfin í Brattahlíð. Frásögn af nýrri tilgátu Ólafs   Halldórssonar 1978 135
Kristján Eldjárn Viðbót við grein í Árbók 1976 1978 156
Elsa E. Guðjónsson Leiðrétting við Árbók 1977 1978 156
Kristján Eldjárn Upprifjun úr hundrað ára sögu Fornleifafélagsins 1979 7
Guðmundur Ólafsson Grelutóttir. Landnámsbær á Eyri við Arnarfjörð 1979 25
Jón Steffensen Upphaf ritaldar á Íslandi 1979 74
  Full Freyju í miðsvetrarblóti fornleifafélagsmanna 19. jan. 1883 1979 84
Elsa E. Guðjónsson Hannyrðir Helgu Sigurðardóttur? 1979 85
Gísli Gestsson Eldhús í Hæðum í Skaftafelli 1979 95
  Erfiljóð Þorsteins Erlingssonar um Sigurð Vigfússon 1892 1979 102
Árni Björnsson Töðugjöld og sláttulok 1979 103
Jón Jónsson Hin forna slóð 1979 126
Kristján Eldjárn Laxfit við Grímsá 1979 128
Jón Gauti Jónsson Ódáðahraunsvegur hinn forni 1979 129
Tryggvi Gunnarsson Ferðalok. Spilaborð Tryggva Gunnarssonar í Þjóðminjasafni 1979 148
Stefán Karlsson Hákon gamli og Skúli hertogi í Flateyjarbók 1979 149
Elsa E. Guðjónsson Tveir rósaðir riðsprangsdúkar 1979 155
Þórður Tómasson Viðauki búmarkaþáttar 1979 181
Þór Magnússon Minningarorð um Mark Watson 1979 184
Kristján Eldjárn Athugasemd um Kapellulág í Grindavík 1979 187
Þór Magnússon Silfursjóður frá Miðhúsum í Egilsstaðahreppi 1980 5
Hannes Pétursson Zabintski Docther 1980 21
Kristján Eldjárn Leiruvogur og Þerneyjarsund. Staðfræðileg athugun 1980 25
Elsa E. Guðjónsson Fáein orð um fálkamerki Sigurðar Guðmundssonar málara 1980 36
Árni Björnsson Geisladagur 1980 44
Mjöll Snæsdóttir Anna á mig. Um snældusnúð frá Stóruborg 1980 51
Magnús Gestsson Veggskápurinn úr Jörfakirkju 1980 58
Hörður Ágústsson Af minnisblöðum málara 1980 60
Þór Magnússon Hrafnahrekkurinn. Sitt af hverju um refagildrur 1980 73
Þorkell Grímsson Stóll Rafns Brandssonar 1980 88
Kristján Eldjárn Uslaréttir 1980 101
Magnús Gestsson Settorfur 1980 111
Guðrún Sveinbjarnardóttir o.fl. Excavations at Stóraborg: A Paleoecological Approach 1980 113
Sigurður Þórarinsson Bjarnagarður 1981 5
Jón Hnefill Aðalsteinsson Sverðið úr Hrafnkelsdal 1981 40
Lilja Árnadóttir Fundin mannabein í Neðranesi 1981 48
Þór Magnússon Minningartafla eftir séra Hjalta Þorsteinsson í Vatnsfirði 1981 51
Árni Björnsson Sprengidagur 1981 63
Ellen Marie Magerøy Dularfullir skurðlistarmenn á 18. öld 1981 77
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Innsigli Jóns Skálholtsbiskups 1981 103
Þór Magnússon Myndin af Steini biskupi Jónssyni 1981 115
Skúli Helgason Gamla rústin við Fóelluvötn og fólkið sem þar kom við sögu 1981 118
Jón Steffensen Athugasemd vog ábending varðandi grein Guðrúnar Sveinbjarnardóttur og   samstarfsmanna 1981 129
Kristján Eldjárn Örnefni og minjar í landi Bessastaða á Álftanesi 1981 132
Egill Snorrason Islandske medicinske studier ved Københavns   Universitet i det 16.-19. århundrede 1981 148
Þór Magnússon Fáein æviatriði Dr. Kristjáns Eldjárns fyrrum þjóðminjavarðar og   forseta Íslands 1982 7
Guðrún Sveinbjarnardóttir Byggðaleifar á Þórsmörk 1982 20
Kristján Eldjárn Þórslíkneski svonefnt frá Eyrarlandi 1982 62
Selma Jónsdóttir Helgimyndir úr tveim handritum 1982 76
Lilja Árnadóttir Anker Lund og altaristöflur hans á Íslandi 1982 90
Þórður Tómasson Þrír þættir 1982 103
Elsa E. Guðjónsson Íslensk brúða 1766 1982 114
Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir Skollhólahellir 1982 123
Kristján Eldjárn Bragarbót vegna textaspjaldsins frá Skálholti 1982 135
Inga Lára Baldvinsdóttir Daguerrotýpur á Íslandi og fyrstu ljósmyndararnir 1982 141
Árni Björnsson Pálsmessa og kyndilmessa 1982 154
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Af heilagri Barböru og uppruna hennar 1982 171
Sturla Friðriksson Papey eða Lundey 1982 176
Jón Jónsson Bjarnagarður í Landbroti 1982 181
Kristján Eldjárn Enn ein Uslarétt 1982 187
Þór Magnússon Kumlateigur í Hrífunesi við Skaftártungu 1983 5
Kristján Eldjárn Kumlateigur í Hrífunesi við Skaftártungu I 1983 6
Þór Magnússon Kumlateigur í Hrífunesi við Skaftártungu II 1983 22
Gísli Gestsson Kumlateigur í Hrífunesi við Skaftártungu III 1983 28
Guðrún Larsen og Sigurður Þórarinsson Kumlateigur í Hrífunesi við Skaftártungu IV 1983 31
Margrét Hallsdóttir Frjógreining tveggja jarðvegssniða á Heimaey 1983 48
Árni Björnsson Smalabúsreið 1983 69
Selma Jónsdóttir Athugasemd um lágmynd í norsku safni 1983 83
Gísli Gestsson Eyvindarkofi og Innra-Hreysi 1983 91
Jakob Benediktsson Skýrsla um ferð Einars Brynjólfssonar yfir Sprengisand 1983 109
Guðrún Sveinbjarnardóttir Íslenskt trafakefli í Englandi 1983 114
Guðmundur Ólafsson Forn grafreitur á Hofi í Hjaltadal 1983 117
Þórður Tómasson Katrinarkelda 1983 134
Halldór J. Jónsson Ritaskrá dr. Kristjáns Eldjárns 1983 135
Árni Björnsson Gísli Gestsson 6. maí 1907 – 4. október 1984 1984 5
Esbjörn Hiort Úr byggingasögu dómkirkjunnar í Reykjavík: hin íslenska kirkja   Andreas Kirkerups 1984 27
Elsa E. Guðjónsson Íslenskur brúðarbúningur í ensku safni 1984 49
Ellen Marie Magerøy Þrjú vestfirsk hjónarsæti og einn stóll 1984 81
Hermann Guðjónsson Athugasemd um Innra-Hreysi og fornlega rétt 1984 100
Halldór J. Jónsson Mannamyndir Sigurðar Guðmundssonar málara. Viðaukar og athugasemdir 1984 101
Árni Björnsson Þjóðminningardagar 1984 111
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Af tveimur íslenskum miðaldainnsiglum í Kaupmannahöfn 1984 157
Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir Hellamyndir Jóhannesar S. Kjarvals 1984 167
Þór Magnússon Rannsókn fornrústar við Auðnugil í Hrunamannahreppi 1984 183
Brynjúlfur Jónsson Rústir á Sámsstöðum í Þjórsárdal 1984 191
Þórður Tómasson Þjóðhaginn frá Hnausum 1985 5
Jón Steffensen Grágás. Vanmetin og misskilin heimild 1985 79
Bera Nordal Skrá um enskar alabastursmyndir frá miðöldum sem varðveist hafa á   Íslandi 1985 85
Jón Jónsson Rústirnar við Réttarfell og Leiðólfsfell 1985 129
Haraldur Matthíasson Heiðnarey 1985 136
Hörður Ágústsson Með dýrum kost. Athugun á viðarleifum frá Hrafnagili og skurðlist   þeirra 1985 137
Finnur Magnússon Þurrabúðarmenn og verkamenn um aldamótin 1900. Undirstaða nútíma   verkalýðshreyfingar 1985 167
Þorkell Grímsson Þrjú fangamörk Ragnheiðar biskupsfrúar 1985 185
Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri 1986 7
Gísli Gestsson Kúabót í Álftaveri I 1986 11
Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri II 1986 39
Gísli Gestsson Kúabót í Álftaveri III 1986 47
Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri IV 1986 51
Guðrún Sveinbjarnardóttir Kúabót í Álftaveri V 1986 55
Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri VI 1986 56
Gísli Gestsson og Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri VII 1986 63
Lilja Árnadóttir Kúabót í Álftaveri VIII 1986 97
Elsa E. Guðjónsson Um laufabrauð 1986 103
Árni Björnsson Eldbjörg 1986 117
Anton Holt Að reikna með peningum 1986 135
Kristín H. Sigurðardóttir Fornleifarannsókn að Suðurgötu 7 í Reykjavík 1986 143
Haraldur Matthíasson Reki á Grenitrésnesi 1986 165
Mjöll Snæsdóttir Kirkjugarður að Stóruborg undir Eyjafjöllum 1987 5
Hörður Ágústsson Minnisgrein um kirkjugrunnsleifar á Stóruborg 1987 41
Ágúst Ólafur Georgsson Sunnudagur í landi, sætsúpa til sjós. Fæði og matarvenjur á íslenskum   fiskiskútum 1987 45
Guðrún Kristinsdóttir Kuml og beinafundur á Austurlandi 1987 89
Þorkell Grímsson og Guðmundur Ólafsson Fornar leiðslur í Reykholti í Borgarfirði 1987 99
Helgi Hallgrímsson Helguhóll á Grund í Eyjafirði 1987 123
Haraldur Matthíasson Haugsnes 1987 137
Helgi Þorláksson Mannvirkið í Reyðarvatnsósi 1988 5
Mjöll Snæsdóttir Ráði sá er kann. Óráðinn rúnatexti frá Stóruborg undir Eyjafjöllum 1988 29
Kristján Eldjárn Papey. Fornleifarannsóknir 1967-1981. Guðrún Sveinbj.d. bjó til   prentunar og samdi viðauka 1988 35
Jón Steffensen Um ritstíla og kumlin að Kroppi í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði 1988 189
Anton Holt Íslenskur einkagjaldmiðill og ýmis greiðsluform 1988 199
  Þjóðminjalög 1989 5
Veturliði Óskarsson „Að mála upp á tré“ 1989 21
Hörður Ágústsson Norska húsið í Stykkishólmi 1989 35
Árni Hjartarson Halastjörnur, sólmyrkvar, eldgos og áreiðanleiki annála 1989 85
Colleen E. Batey Bjalla frá söguöld fundin á Skotlandi 1989 101
Guðmundur Ólafsson Jólakötturinn og uppruni hans 1989 111
Jón Jónsson Tólfahringur og Leiðólfsfell 1989 121
Birgitta Linderoth Wallace Norrænar fornminjar á L‘anse aux Meadows 1989 133
Sveinbjörn Rafnsson Byggð á Íslandi á 7. og 8. öld. Um doktorsritgerð Margrétar   Hermanns-Auðardóttur 1989 153
Margrét Hallgrímsdóttir Fornleifarannsókn í miðbæ Reykjavíkur. Um rannsóknarskýrslu Else   Nordahl 1989 163
Haraldur Matthíasson Á Flateyjardal 1989 169
  Teikningar úr Papey 1989 173
  Hefur þú trassað inngöngu í Félag íslenskra fræða? 1989 178
Árni Björnsson Góa 1990 5
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafræði 1990 35
Þórður Tómasson Okaker, stokkaker 1990 71
Halldór Baldursson Fallbyssubrot frá Bessastöðum 1990 81
Margrét Hallgrímsdóttir Rannsóknir í Viðey. Vaxspjöld frá 15. öld finnast við uppgröft rústa   Viðeyjarklausturs 1990 91
Kristín Huld Sigurðardóttir Viðgerð á leðurhylki og vaxspjöldum frá Viðey 1990 133
Þórður Tómasson Alinmál frá Skálholti 1990 155
Þór Magnússon Prófessor Jón Steffensen. Minningarorð 1991 5
Elsa E. Guðjónsson Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka 1991 11
Mjöll Snæsdóttir Jarðhýsið í Stóruborg undir Eyjafjöllum 1991 53
Páll Theodórsson Aldursgreiningar með geislakoli. Takmarkanir og möguleikar 1991 59
Guðmundur Ólafsson o.fl. Fornleifar á slóðum Stjörnu-Odda 1991 77
Þór Magnússon Minningartafla úr Þverárkirkju 1991 125
Elsa E. Guðjónsson Tveir beinstautar – og einum betur. Athugasemd 1991 131
Guðrún Sveinbjarnardóttir Ritdómur: Byggðaleifar í Hrafnkelsdal og á Brúardölum eftir   Sveinbjörn Rafnsson 1991 133
  Lög Hins íslenzka fornleifafélags 1991 163
Hörður Ágústsson Tveir úthöggnir dyrustafir frá Laufási 1992 5
Guðrún Sveinbjarnardóttir Vitnisburður leirkera um samband Íslands og Evrópu á miðöldum 1992 31
Bjarni F. Einarsson Hið félagslega rými að Granastöðum 1992 51
Orri Vésteinsson Athugasemdir við grein Bjarna F. Einarssonar: Hið félagslega rými að Granastöðum 1992 77
Bjarni F. Einarsson Athugasemd við athugasemd Orra Vésteinssonar 1992 83
Guðbjörg Kristjánsdóttir Sjö A fyrir Ave-vers á altarisklæði frá Reykjum í Tungusveit 1992 85
Hrefna Róbertsdóttir Timburhús fornt. Saga Hillebrandtshúss á Blönduósi 1992 99
Árni Hjartarson og Hallgerður Gísladóttir Hellarannsóknaleiðangur Einars Benediktssonar 1915 1992 135
Guðrún Ása Grímsdóttir og Mjöll Snæsdóttir Sel, beitarhús eða afbýli? 1992 145
Elsa E. Guðjónsson Um vefstóla og vefara á Íslandi á 18. og 19. öld 1993 5
Lisa Gjedssø   Bertelsen Yngri víkingaaldarstílar á Íslandi 1993 51
Hjörleifur Stefánsson Um aldur Hillebrandtshúss á Blönduósi 1993 75
Þorkell Grímsson Stóll Ara Jónssonar 1993 85
David G. Woods Íslenska langspilið 1993 109
Bjarni F. Einarsson Mjaltastúlkan í gígnum 1993 129
Elsa E. Guðjónsson Leiðréttingar við grein EEG: „Um rokka, einkum með tilliti til skotrokka“ 1993 149
Guðrún Sveinbjarnardóttir Leiðréttingar við grein GS: „Vitnisburður leirkera um samband Íslands og Evrópu á miðöldum 1993 151
Jón Ólafsson úr Grunnavík Um vopn fornaldarmanna 1994 5
Ragnar Edvardsson Fornleifar á Arnarhóli 1994 17
Steinunn Kristjánsdóttir Klaustureyjan á Sundum 1994 29
Halldór Baldursson Kúlur frá Hrakhólmum 1994 53
Inga Lára Baldvinsdóttir Stereóskópmyndir á Íslandi 1994 61
Þóra Kristjánsdóttir Kvöldmáltíð að Stóra-Ási 1994 87
  Doktorsvörn Árna Björnssonar 1994 103
Davíð Erlingsson Frá hrópi til saurs, allrar veraldar vegur 1994 137
Sigurjón Páll Ísaksson og Þorgeir S. Helgason Vetrarmyndir frá Nesi við Seltjörn og Laugarnesi 1994 149
Karl Grönvold Öskulagatímatalið, geislakol, ískjarnar og aldur fornleifa 1994 163
Guðrún Sveinbjarnardóttir Ritdómur 1994 185
Þorkell Grímsson Ögurbrík 1995 5
Hallgerður Gísladóttir og Árni Hjartarson Rútshellir 1995 35
Guðmundur J. Guðmundsson Egypsku munirnir í dánargjöf Willards Fiske 1995 49
Elsa E. Guðjónsson Um hekl á Íslandi 1995 75
Þór Magnússon Þrjár smágreinar um safngripi 1995 87
Orri Vésteinsson Kirkja og kirkjugarður í Nesi við Seltjörn 1995 99
Bjarni F. Einarsson Svar við ritdómi Guðrúnar Sveinbjarnardóttur 1995 123
  Leiðrétting [vegna greinar Ingu Láru Baldvinsdóttur í Árbók 1994: „Stereóskópmyndir á Íslandi“] 1995 158
Guðrún Harðardóttir Nokkrar kynslóðir kirkna og klausturhúsa á Munkaþverá 1996-1997 5
María Karen Sigurðardóttir Að koma fortíð til framtíðar – um varðveislu ljósmyndaefnis 1996-1997 43
Guðrún Kristinsdóttir Kuml á Hrólfsstöðum í Jökuldalshreppi 1996-1997 61
Sigríður Sigurðardóttir Um náðhús 1996-1997 69
Elsa E. Guðjónsson Kljásteinavefstaðir á Íslandi og Grænlandi 1996-1997 95
Elsa E. Guðjónsson Leynist skildahúfa í einkaeign í Bretlandi? 1996-1997 121
Elsa E. Guðjónsson Viðbætir við „Um hekl á Íslandi“ 1996-1997 127
Elsa E. Guðjónsson Um vefstóla á Íslandi á 18. öld. Nokkrar athugasemdir 1996-1997 129
Margrét Hallgrímsdóttir Menningarlandslagið Reykjavík og búsetulandslagið Laugarnes 1996-1997 141
Þóra Kristjánsdóttir Þórður í Skógum og kirkjan hans 1996-1997 151
Þórgunnur Snædal Íslenskar rúnir í norrænu ljósi 1998 5
Halldór J. Jónsson Myndir af Tómasi Sæmundssyni 1998 35
Ida Haugsted Íslandsferð L. A. Winstrups 1846 1998 47
Anton Holt Mynt frá víkingaöld og miðöldum fundin á Íslandi á síðari árum 1998 85
Elsa E. Guðjónsson Stanley og stiftamtmaður skiptast á göngustöfum 1998 93
Guðmundur Ólafsson og Svend E. Albrethsen Bærinn undir sandinum 1998 99
Guðmundur Ólafsson Fylgsnið í hellinum Víðgelmi 1998 125
Hildur Gestsdóttir Geldingurinn á Öndverðarnesi 1998 143
Ragnheiður Traustadóttir Grásteinn 1998 151
Natascha Mehler Óvenjuleg leirker frá 16. öld fundin á Íslandi 1998 165
Guðrún Ása Grímsdóttir Ríkiskonur af ráðnum hug 1998 171
Ellen Marie Magerøy Útskurður og líkneskjusmíð úr tré 1999 5
Guðmundur J. Guðmundsson Gullnáman í Þormóðsdal 1999 111
Caroline Paterson Enn um þríblöðunga 1999 129
Þorkell Grímsson Nánari skýringar um Grundarstóla 1999 141
Elsa E. Guðjónsson William Morris og íslenskir forngripir 1999 169
Kristján Ahronson Hamarinn frá Fossi 1999 185
Michèle Hayeur-Smith Silfursmiðurinn frá Sílastöðum 1999 191
Elsa E. Guðjónsson Svolítil athugasemd: Ullarkambar – ekki togkambur 1999 203
Páll Sigurðsson Athugasemd um friðun Grásteins í Grafarholti 1999 207
Þórgunnur Snædal Rúnaristur á Íslandi 2000-2001 5
Steffen Stummann Hansen „Pompei Íslands“ 2000-2001 69
Steinunn Kristjánsdóttir Timburkirkja og grafreitur úr frumkristni 2000-2001 113
Þorsteinn Helgason Sverð úr munni Krists á Krossi 2000-2001 143
Þór Magnússon Hof í Miðfirði 2000-2001 171
Þór Magnússon Ægisdyr og Fjósaklettur 2000-2001 181
Einar G. Pétursson Um mónafar og jarðnafar 2000-2001 189
Orri Vésteinsson Vígðalaug í Laugardal 2000-2001 205
Howell M. Roberts o.fl. Skáli frá víkingaöld í Reykjavík 2000-2001 219
Colleen Batey Ritdómur. Kuml og haugfé, 2. útgáfa 2000-2001 235
  Leiðrétting [vegna greinar Ellen Marie Magerøy um   tréskurð í Árbók 1999] 2000-2001 240
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 14C aldursgreiningar og nákvæm tímasetning fornleifa 2010 5
Egill Erlendsson og Kevin J. Edwards Gróðurfarsbreytingar á Íslandi við landnám 2010 29
Birna Lárusdóttir Fjárborgir 2010 57
Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Orri Vésteinsson Þórutóftir á Laugafellsöræfum 2010 81
Guðný Zoëga og Guðmundur St. Sigurðsson Skagfirska kirkjurannsóknin 2010 95
Ragnheiður Traustadóttir Ófeigskirkja nýtur vafans 2010 117
Steinunn Kristjánsdóttir og Margrét Valmundsdóttir Frá vöggu til grafar 2010 125
Þór Hjaltalín Íslensk jarðhús 2010 141
Þóra Pétursdóttir Orð í belg um íslenska kumlhestinn og uppruna hans 2010 185
Lilja Árnadóttir Dr. Ellen Marie Magerøy 2010 211
Þór Magnússon Elsa E. Guðjónsson 2010 215
Þór Magnússon Halldór J. Jónsson 2010 217
Þór Magnússon Þorkell Grímsson 2010 219
Frands Herschend Ritdómur: Hofstaðir í ritstjórn Gavin Lucas 2010 221
Þóra Pétursdóttir Ritdómur: Endurfundir í ritstjórn Guðmundar Ólafssonar og Steinunnar Kristjánsdóttur 2010 227
Gunnar Bollason Myndir af bræðrum 2010 233

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s