NÝJAST! 18. janúar 2021: Nýtt leshefti um Bessastaði á Álftanesi. Útgáfuformið er hugsað þannig að ná megi til sem flestra lesenda með einföldum hætti. Rafrænni útgáfu er dreift frítt til lestrar á tölvu, snjalltæki eða síma. Síðan verður prentuð útgáfa til sölu innan skamms, væntanlega gormuð í kjölinn þannig að hentugt sé að taka hana með sér á söguslóðirnar. Í báðum útgáfum eru QR-kódar sem vísa á ítarlegri upplýsingar um efni hvers kafla. Þar verða viðvarandi viðbætur og uppfærslur á efni í texta og myndum. Líta má á ítarefnið til viðbótar heftinu sem „lifandi“ bók. Þetta útgáfuform er líklega nýjung á bókamarkaði og verður fróðlegt að sjá viðtökur lesenda.
Tenglar á vefsvæði um fornleifafræði og þjóðleg fræði
- Þjóðminjasafn Íslands www.natmus.is
- Fornleifastofnun Íslands www.instarch.is
- Fornleifafræðistofan www.archaeology.is
- Fornleifavernd ríkisins www.fornleifavernd.is
- Fornleifur http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/
- Árnastofnun http://www.arnastofnun.is/
- Ferlir www.ferlir.is
- Félag um átjándu aldar fræði www.fraedi.is/18.oldin og veftímarit þess www.vefnir.is þar sem er m.a. að finna leitarvélina Kvist, sem finnur texta í prentuðum heimildum um íslensk fræði.
- Landsbókasafnið www.landsbokasafn þar sem eru gífurlega stór og fjölbreytt gagnasöfn.